Úr streði í flæði

Áttu erfitt með að ákveða stefnuna í lífi þínu?

 

·         Er líf þitt stefnulaust og skortir tilgang?

·         Áttu erfitt með að taka ákvarðanir?

·         Efast þú um sjálfa / sjálfan þig?

·         Tekur þú að þér verkefni / þjónustu sem þú finnur þig ekki í?

·         Einkennist líf þitt af streði og skortir flæði?

 

Þá gæti Í Fókus markþjálfun verið fyrir þig. Sigríður Jónsdóttir fókus markþjálfi leiðir þig í gegnum einföld skref sem munu móta líf þitt upp á nýtt.

Reynslusögur:

“Ég átti mér draum að byrja með fyrirtæki en ég missti alltaf trúna á það að ég gæti það. Ég talaði neikvætt til  mín en í markþjálfun hjá Sigríði áttaði ég mig á því hvað það var sem olli því að ég náði ekki að lifa drauma mína. Núna eru draumar mínir að rætast”.

“Líf mitt hefur breyst, ég bý að mun meira sjálfsöryggi í dag en ég gerði. Ég veit hver ég er og ber mig ekki lengur saman við aðra. Í dag eru ákvarðanir auðveldari fyrir mér því ég veit hver ég er og til hvers Guð hefur skapað mig. Ég á auðveldara með að fylgja leiðsögn og vilja Guðs í dag”.

Ef þú hefur áhuga á að kynna þér Í Fókus markþjálfun hafðu þá samband við Sigríði í síma 696-5343 eða með tölvupósti: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   

Skráðu þig á póstlista íFókus