Um í Fókus

Árið 2006 hóf ég að starfa sem markþjálfi en er ég með þeim fyrstu sem starfa hér á Íslandi.

Sýn mín

Ég trúi því að allir hafi styrkleika / hæfileika / köllun og að öll eigum við það sameiginlegt að vera heil. Allt er mögulegt ef við þekkjum okkur sjálf og köllun okkar lærum að þekkja okkur og hvernig við virkum. 

Ég nálgast einstaklinginn frá öllum hliðum: anda - sál og líkama til að stuðla að jafnvægi hans í lifi og starfi. 

Þeir sem leitað hafa til mín eru úr ýmsum stöðum þjóðfélagsins. Þeir eiga það gjarnan sameiginlegt að skorta ástríðu og köllun í lífinu og efast gjarnan um sjálfa sig og eigin getu. Þá gjanan skortir fókus og jafnvægi í lífi og starfi og eiga erfitt með að taka ákvarðanir.

Í markþjálfun með mér styrkist sjálfsmynd þín og sjálfstraust, þú munt uppgötva fyrir hverju þú stendur og hverjir eiginleikar þínir eru, möguleikar fara að opnast og þú ferð að taka skref í átt að innihaldsríkara og tilgangsríkara lífi. 

Hafðu samband við Sigríði sjá nánar HÉR.

Skráðu þig á póstlista íFókus