Reynslusögur

Hvað hefur þú fengið út úr námskeiðinu?

„Mér fanns gott að vita að ég er ekki ein"
„Ég fékk meiri yfirsín yfir líf mitt"
„Námskeiðið hefur hvatt mig til framkvæmdar"
„Námskeiðið var nauðsynlegt spark fyrir mig og kærkomið"
„Á námskeiðinu skildi ég að ég þarf ekki að vera stressaður þótt það gangi ekki alltaf upp og að frestun leiðir til vanlíðunar"
„Ég fékk betri yfirsín á óreiðunni hjá mér bæði heima og fyrir skuldum mínum"
„Ég get skipulagt mig betur og hef skilning á því afhverju ég fresta"
„Ég er öruggari og stend betur með sjálfri mér. Er jákkvæðari og skipulagðari"

Skráðu þig á póstlista íFókus