Gersveppaóþol

Sjúkdómar tengdir taugakerfi sem orsakast af Candida sveppasýkingu - tekið úr bók Hallgríms Magnússonar og Guðrúnar Bergman um Gersveppinn:

Erfiðleikar með að sofna
Erfiðleikar með að sofa
Erfitt að vakna á morgnana
Erfitt að halda sér vakandi
Síþreyta
Úthaldsleysi
Þunglyndi
Áhugaleysi/ skortur á gleði
Grátköst
Uppnám
Sífelldar áhyggjur
Fælni eða ótti
Hræðsluköst
Kvíði eða taugaspenna
Stöðugar efasemdir
Pirringur
Hugarórar
Oskynjanir
Skjálfti/hrollur
Kvíði sem hellist skyndilega yfir
Tilfinningaórói
Ofvirkni
Truflanir á jafnvægisskyni
Svimaköst
Tímabundið minnisleysi
Svimmi - léttur
Svimi - eins og allt snúist fyrir augunum
Svimi- við það að skipta um stöðu
Einbeitningarerfiðleikar
Heilaþoka
Óákveðni
Minnistruflanir
Námserfiðleikar
Erfiðleikar við skipulegt tal
Erfiðleikar við að skrifa
Bragðskyn minnkar eða hverfur
Lyktarskyn minnkar eða hverfur
Sjóntruflanir
Truflun á fókus augnanna
Tvöld sjón
Heyrnarskerðing
Sónn í eyra
Slæm hitajöfnun í líkamnum - of heitt eða of kalt
Höfuðverkir - mígreni
Streituverkir
Kinn - eða ennisholuverkir
Dofi, aðallega í útlimum
Það er ekki spurning í mínum huga að candida gersveppurinn hefur alvarleg áhrif á fókusinn okkar. Verum vakandi yfir líkama okkar og hvað við setjum ofaní okkur.

Skráðu þig á póstlista íFókus